Saltbrag munni

Inaarsaltg er me hlfgert saltbrag munni yfir essu mli.

Hvernig stendur v a matvlafyrirtki skuli blkalt nota afng sem eru merkt bak og fyrir til notkunar inai? a stendur ekki food industrial salt... ea hvernig sem salt til matvlavinnslu tleggst ensku. Mr finnst lka skrti a menn skuli ekki vera me a hreinu upphafi egar eir flytja inn vru ea kaupa hana af innflytjanda til hvers hn er tlu og a s ekki votta rkilega a a s lagi me vruna og hn henti vikomandi framleislu? Einnig skil g ekki hvernig svona getur vigengist mrg r n ess a upp komist og svo komist etta upp allt einu nna!

a er v annig me etta ml a a er ansi mrgum spurningum svara.

g hef s umrur bi um a a engin sta s til ess a hafa hyggjur ar sem salti s nnast a sama og matarsalt en einnig s umru um a salti sem nota var s alls ekki til ess falli a nota matvlavinnslu.

En a sem g upplifi essu mli er hlfgert saltbrag munni. a er hreinlega yfir v hversu berskjldu vi erum sem neytendur. ar sem vi lifum ntmasamflagi erum vi ekki sjlfbr hvert og eitt me heimarktu matvli ti gari og gulli okkar undir koddanum. Vi lifum samflagi ar sem vi skiptumst vrum og jnustu af msu tagi sem saman myndar samflagslegu heild sem vi lifum . Vi verum einhvern veginn a geta treyst hverju ru og treyst v a s matvara sem vi verslum s okkur ekki httuleg. Vegna ess hafa veri settir miss konar stalar, regluverk og eftirlit. a sama vi um bankakerfi. Vi hlutum a treysta v a a sem srfringurinn bankanum sagi vri lagi og a bankastjri komi ekki umrutt og fullyri a a allt s himnalagi en s sama tma a flytja sitt eigi fjrmagn af skkvandi skipi af kappi. Mr verur lka hugsa til Enron mlsins ar sem glpamenn misnotuu sr essa berskjldun almennings fyrir grundvallarjnustu til ess a gra. a er eitt af hlutverkum hins opinbera a tryggja hag og velfer almennings me v a hafa eftirlit me hlutum og bregast vi me afgerandi htti egar einhver framkvmir glpsamleg athfi ea bregst vegna mistaka.

Nna hafa mjg skmmum tma rj ml veri umrunni ar sem hlutirnir eru stakasta lagi me mgulegum heilsufarslegum afleiingum fyrir flk, bururmli, brjstaparnir og salti. Gtum vi tt von einhverju fleiru?

Hins vegar verur lka a hafa huga a a er eli manneskjunnar og samflagsins a mistk veri. g sem slfringur legg mig fram eins vel og g get mnu starfi. a er sama hversu miki g legg mig fram, g kemst aldrei hj v a gera einhvers konar mistk. a skiptir hins vegar miklu mli hvernig tekist er vi a, hvort flk lri af v og bti r. g arf lka a vera mevitu um a bera byrg mr og mnu starfi og leita astoar ri g ekki vi verkefnin. a sama urfa allar stofnanir samflagsins a gera.

Nna finnst mr ng vera komi. Me hverjum deginum verur mr ljsara a vi urfum llum stigum samflagsins a leggja harar a okkur vi a a bta okkur og efla fagleg vinnubrg. a er greinilega miki svigrm til breytinga og r arf a rast til ess a lgmarka skaann og byggja hr upp samflag ar sem vi getum betur treyst hverju ru og lkum einingum samflagsins.

a er ekki ng a raula bara fyrir munni sr... "etta reddast"!


mbl.is MS innkallar fimm vrutegundir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Flott og intelligent grein.

Haukur Kristinsson (IP-tala skr) 17.1.2012 kl. 00:05

2 Smmynd: Vilhjlmur Stefnsson

etta Inaarsalt er betra en a sem ert a kaupa ds t r b. Vri nr spirja hva er matnum sem g bora??heldur en a velta sr upp r frtt um salt...

Vilhjlmur Stefnsson, 17.1.2012 kl. 00:35

3 identicon

Sammla mrgu frslunni.

"Mistk eru mannleg" en kannski mtti gera meiri krfur til (rkis)stofnanna en einstaklinga um a eirra vinnubrg su "fagleg". Kannski ttu eftirlitsstofnanir lka a hafa srstu vegna ess a eirra skylda er einfaldlega a fylgjast me hvort reglugerum s fylgt.

a er kannski kvastillandi a heyra a "etta inarsalt er betra en a sem ert a kaupa ds t r b" en n raka er s stahfing marklitil.

S stahfing sem birtist nlega fjlmilum fr "tengdum aila" um a a vri BARA 1% efnafrilegur munur innihaldi matarsalt og inaarsalt segir mr lka skup lti. Munar bara einu prsenti Allt fnu. Hva ef etta eina prsent vri arsenik?

Furulegt a Landlknisembtti hefur, mr vitanlega, ekki sent neina "tilkynningu" fr sr sambandi vi etta "Saltml"

Agla (IP-tala skr) 17.1.2012 kl. 12:10

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband