Húsnćđi óskast!

Mynd af gulu húsi

 

SAMSTAĐA flokkur lýđrćđis og velferđar leitar ađ góđu húsnćđi miđsvćđis á höfuđborgarsvćđinu. Húsnćđiđ ţarf ekki ađ vera mjög stórt en ţarf ađ rúma málefnastarf okkar sem verđur unniđ í hópum og minni fundi.

Hafir ţú yfir ađ ráđa hentugu húsnćđi sem ţú getur leigt okkur á mjög sanngjörnu verđi eđa styrkt okkur međ ţví ađ lána ţađ ţá mátt ţú gjarnan hafa samband á netfangiđ samstada@xc.is eđa hafa beint samband viđ einhvern úr stjórninni.

Sé um styrk ađ rćđa ţarf hann ađ rúmast innan laga um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóđenda en í ţeim segir m.a.:

7. gr. [Hámarksframlög, leiđbeiningarreglur og kostnađur vegna kosningabaráttu.]1)
Stjórnmálasamtökum og frambjóđendum er óheimilt ađ taka á móti hćrri framlögum frá lögađilum en sem nemur [400.000 kr.]1) á ári. Undanţegin slíku hámarki eru ţó framlög í formi afslátta svo fremi um sé ađ rćđa almenna afslćtti sem veittir eru frá markađsverđi međ opinberum hćtti og slíkir afslćttir séu sérgreindir í reikningum. Lögađilar, sem inna af hendi framlög til stjórnmálasamtaka eđa frambjóđenda, skulu sérgreina heildarfjárhćđ slíkra framlaga í ársreikningum sínum. Telja skal saman framlög tengdra ađila.
[Stofnframlög, ţ.e. framlög frá lögráđa einstaklingum og lögađilum sem eru veitt í beinum tengslum viđ stofnun stjórnmálasamtaka, mega ađ hámarki nema sem svarar til tvöföldu hámarksframlagi skv. 1. mgr.]1)
Stjórnmálasamtökum og frambjóđendum er heimilt ađ taka á móti framlögum frá lögráđa einstaklingum sem nemur allt ađ [400.000 kr.]1) á ári. ...1)

(birt af heimasíđu SAMSTÖĐU flokks lýđrćđis og velferđar www.xc.is )


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Hvenćr áttu von á Kosningum til ţings??

Vilhjálmur Stefánsson, 7.3.2012 kl. 23:22

2 identicon

Hvađ međ ađ yfirtaka húsnćđiđ ţar sem Krista, hárgreiđslustofa, var í Kringlunni? Ţađ leggja mun fleiri leiđ sína ţangađ en í miđbćinn og ţetta er stórt húsnćđi. Hljómar fáránlega? Ég biđ ykkur samt ađ tékka á málinu. Ţađ vćri gáfulegt ađ hafa húsnćđi líka ţar sem fólkiđ er, ekki bara ţar sem mađur ímyndar sér ţađ sé...Svo mćtti setja plaköt um Kringluna og bjóđa fólki ađ kíkja upp á ţriđju hćđ í kaffi og spjall.....

Jón Gunnarsson (IP-tala skráđ) 8.3.2012 kl. 00:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband