Efnahagshrunið og áhrif þess á konur á vinnumarkaði

elinbjorg.jpgHádegisfundur Landssambands framsóknarkvenna á flokksþingi Framsóknarflokksins verður haldinn föstudaginn 8. apríl kl. 12:00-13:00.

Yfirskrift fundarins er: "Efnahagshrunið og áhrif þess á konur á vinnumarkaði".

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun halda ca. 15 - 20 mínútna fyrirlestur um áhrif efnahagshrunsins á konur á vinnumarkaði.

Hlökkum til að sjá sem flesta :)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband