Borgarafundur í Súlnasal hótel Sögu vegna Stjórnlagaþings í dag kl. 17.30

 

Sjöundi og síðasti borgarafundurinn um endurskoðun stjórnarskrárinnar verður haldinn í Súlnasal hótel Sögu í dag klukkan 17:30. Stjórnlaganefnd kynnir fyrirhugað stjórnlagaþing og Þjóðfund um endurskoðun stjórnarskrárinnar og svara fyrirspurnum úr sal. Allir velkomnir. Athugið að fundurinn hefur verið færður í Súlnasal hótel Sögu.

Ég ætla að mæta og vonast til þess að sjá þig :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrðu... ég datt bara inn á síðuna þína. Ég var að spjalla við fólkið á mínum vinnustað, 35 manna vinnustað þar sem yfir 90% hafa háskólamenntun. ENGINN þeirra ætlar að kjósa!

Nafnlausi... (IP-tala skráð) 21.10.2010 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband