Fasta- og alþjóðanefndir Alþingis með tilliti til kyns

Ég var að skoða skiptingu Alþingis í nefndir og það var ýmislegt sem vakti þar athygli mína. 

efnahags-_og_vi_skiptanefnd.png

 

Sem formaður Landssambands framsóknarkvenna er mér talsvert brugðið.

Aðeins ein kona á sæti í Fjárlaganefnd en átta karlar.

Aðeins tvær konur sitja í Efnahags- og viðskiptanefnd en sjö karlar.

Aðeins tvær konur sitja í Utanríkismálanefnd en sjö karlar.

Aðeins tvær konur sitja í Atvinnuveganefnd en sjö karlar. 

Þess má geta að engin framsóknarkona situr í þessum nefndum sem aðalmaður.

Það er áhugavert að setja þessa skiptingu upp í kökurit og sjá sjónrænt hvernig skiptingin lítur út fyrir konur og karla bæði fyrir aðal- og varamenn nefndanna. Það gerði ég einmitt og hvet ykkur til þess að skoða í meðfylgjandi skjali með fyrirvara um mögulegar innsláttarvillur.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband