Aðstoð við kjósendur

Nú munu margir leggjast yfir blöðin sín sem eru ekki búnir að því nú þegar og leita sér að frambjóðendum til þess að kjósa. Ég mæli með þessari upptalningu af hjálpartækjum sem geta aðstoðað þig í vinnunni.

Vefir sem gagnast geta kjósendum í þeirra vali:

Facebook Like yfirlit

Annað gagnlegt

Munið svo að þið hafið í raun 1 atkvæði sem sá fær sem þið setjið í efsta sæti en 24 atkvæði til vara sem atkvæðið ykkar flakkar svo yfir á nýtist það ekki þeim efsta og svo koll af kolli. Hér er myndband sem útskýrir líka aðeins kosningarnar.

 

Ef þú smellir hér ferðu yfir á vefinn kosning.is þar sem finna má skýringarmynd sem útskýrir hvernig kosningakerfið STV virkar.

Gangi ykkur vel :)

 


mbl.is 99,85% heimila fengu kynningarblaðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband