Fljótt berst fiskisagan

Hér í Danmörku hef ég orðið vör við það að umfjöllun hefur verið í dönskum fjölmiðlum um efnahagskerfi Íslands.

Það skilar sér greinilega út í umræðuna því fólk hefur verið að spyrja mig hvort allt sé að hrynja til grunna á Íslandi.

Svona held ég að neikvæð umræða ýti mikið undir þann vanda sem að okkur steðjar um þessar mundir.

Þarna eins og í svo mörgu öðru er máttur fjölmiðla gríðarlegur.

Þetta er ekki gott mál.


mbl.is Bretar taka út af reikningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband