Tákn frelsis eđa tákn ráns?

Ţađ er mikil kaldhćđni fólgin í ţví ađ kínversk stjórnvöld ćtli sér ađ láta ólympíueldinn fara um Tíbet til ţess ađ láta ţetta tákn frelsis og styrks mannsandans lýsa upp andlit Tíbeta sem bera djúp ör menningarlegs ţjóđarmorđs ţess sem framiđ hefur veriđ gegn ţeim í tćplega 60 ár og í ljósi nýjustu atburđa.

Dalai Lama, útlćgur leiđtogi Tíbets.Ţví miđur tel ég engar líkur á ţví ađ Dalai Lama verđi bćnheyrđur nú frekar en áđur enda er hann ekki í miklum metum hjá kínverskum stjórnvöldum eđa ţeas. hann og "klíka" hans sem standa fyrir sjálfsmorđsárásum búddhamúnka ađ sögn kínverskra áróđursmeistara. Ég hef sjaldan heyrt meiri öfugmćli og merkilegt hversu langt áróđursmeistarar kínverskra stjórnvalda telja sig geta teygt lygarnar.

Kannski má segja sem svo ađ ef Tíbetar eru Zeus og eldurinn sjálfstćđi ţeirra, ţjóđ og menning ţá eru kínversk stjórnvöld í hlutverki Prómóţeifs sem stal eldinum skv. grískri gođafrćđi. Ţessi líking á betur viđ en sú ađ eldurinn tákni frelsi og reisn mannlegs anda. Fyrir Tíbeta er ţađ eins og ađ fá spark í sig liggjandi.

Prometheus Brings Fire to Mankind, by Heinrich Füger, (1817).

Bendi ykkur á ađ lesa frábćra ritstjórnargrein sem birtist 29. mars s.l. í Morgunblađinu.

http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1203167

 


mbl.is Hvetur til ţess Ólympíukyndilinn fari ekki til Tíbet
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband