Rjúkandi heitur málefnafundur laugardaginn 5. sept. frá 11-13

 

 

Málefnafundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu að Hverfisgötu 33 laugardaginn 5. september frá 11-13.

Efni fundarins eru ályktanir um velferð, mannréttindi og lýðræði sem leggja á fyrir Sambandsþing SUF 12. -13. september n.k.

Þetta er þitt tækifæri til þess að hafa bein áhrif á mikilvægar ályktanir og taka þátt í góðri umræðu og léttu spjalli til að hita upp fyrir Sambandsþingið.

Allir velkomnir!

Hlökkum til að sjá þig og lofum að rjúkandi heitt verður á könnunni! J

 

Kær kveðja,

Kristbjörg Þórisdóttir og Einar Gísli Gunnarsson hópstjórar hóps 4.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband