Ríki og sveitarfélög

Ég vil endurskoða tekjuskiptingu og valdaskiptingu ríkis og sveitarfélaga þannig að nærsamfélaginu séu gefin aukin völd til þess að ráða sínum málum sjálf.

Ég tel áhugavert að skoða þá hugmynd að efla sveitarstjórnarstigið á kostnað ríkisins.

Fækka mætti þingmönnum um helming.

Fjölga þyrfti sveitarstjórnarfulltrúum að sama skapi.

Tekjuskiptingin sem núna er 70/30 (ríki/sveitarfélög) gæti orðið 30/70.

Þessi leið er farin víða í nágrannalöndum okkar.

Kristbjörg Þórisdóttir
frambjóðandi nr. 6582
www.kristbjorg.wordpress.com
Facebook: Kristbjörgu Þórisdóttur á Stjórnlagaþing 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband