Gott hjá Ingibjörgu Sólrúnu

Um daginn ţá skrifađi ég pistil um málefni Tíbet og ađ ég saknađi ţess ađ íslensk stjórnvöld brygđust viđ. Ég kallađi eftir ţví ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráđherra, léti í sér heyra vegna málsins. Ţađ hefur hún gert og ţví fagna ég.

Ingibjörg rćddi viđ sendiherra Kínverja um Tíbet

mynd Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. MYND/Pjetur

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráđherra, átti í dag samtal viđ sendiherra Kína á Íslandi, Zhang Keyuan, ţar sem hún lýsti ţungum áhyggjum yfir ástandinu í Tíbet.

Í tilkynningu frá ráđuneytinu kemur fram ađ Ingibjörg hafi sérstaklega nefnt fregnir af tugum dauđsfalla í tengslum viđ mótmćli síđustu daga og áframhaldandi spennu milli íbúa Tíbets og kínverskra stjórnvalda.

„Hvatti ráđherra til ţess ađ kínversk stjórnvöld beittu ekki valdi og ađ ţau legđu sig fram um ađ finna varanlega lausn á stöđu Tíbet og ađ mannréttindi yrđu virt," segir í tilkynningunni.

(Tekiđ af www.visir.is).

Nú er ađ sjá hvernig ţessu máli vindur fram. Ég óttast verulega ađ ţćr fregnir sem viđ fáum séu ađeins toppurinn á ísjakanum og í raun séu mál ţar grafalvarleg og sé um mun meira ofbeldi og hrylling ađ rćđa en viđ höfum hugmynd um. Ég sakna ţess líka í umrćđunni ađ lítiđ er rćtt um sjálfstćđi Tíbet heldur meira í ţá veru ađ Kínverjar og Tíbetar ţurfi ađ ná sáttum. Sáttum um hvađ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband