Fimmtudagur, 9. október 2008
Það verður að huga að þeim sem byggt hafa upp landið
það er mjög mikilvægt að stjórnvöld hugi sérstaklega að elstu kynslóðinni okkar sem hefur núna farið nánast heilan hring.
Fólkinu sem byggði upp landið.
Þetta fólk hefur lagt til hliðar til efri áranna og það getur ekki talist sanngjarnt að lífeyrir þeirra skerðist og sparifé tapist.
Ég væri að minnsta kosti tilbúin til þess að lifa við nauman kost í nokkurn tíma til þess að verja þennan hluta þjóðarinnar sem á ekki skilið þennan skell. Ekkert okkar á það auðvitað skilið en flest okkar sem erum yngri höfum tækifæri til þess að fylgja eftir þeirri uppbyggingu sem verður í kjölfarið og byggja undir okkur á ný.
Milljarðar í súginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér!
Kveðja,
Aðalheiður Þórisdóttir, 9.10.2008 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.