Klukk klukk - viltu vita meira?

Þar sem búið er að klukka mig núna í tvígang þá er best að vinda sér í verkið...

1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

  • Blaðberi
  • Við fiskvinnslu og í loðnu
  • Stuðningsfulltrúi á sambýli fatlaðs fólks hjá SSR
  • Forstöðumaður á sambýli fatlaðs fólks hjá SSR

2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:

  • Englar alheimsins
  • Astrópía
  • Mýrin
  • Stella í orlofi

3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:

  • Hafnarfjörður
  • Garðabær
  • Mosfellsbær
  • Árósar

4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

  • Hawaii
  • Kína-Tíbet-Nepal-Tæland
  • Grísku eyjarnar Krít, Rhodos, Santorini, Zymi
  • Ótal fagrir staðir vítt og breitt um landið :) t.d. Þórsmörk, hálendið, Landmannalaugar, Laugavegurinn, Fimmvörðuháls, Fljótin, Árskógströnd, Akureyri, Fjörður, Vestfirðir, Fljótshlíð, Kerlingafjöll, Hópið, Fjörurnar, Borgarfjörður og svo videre og videre... :)

5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

  • Grey's anatomy (Bryndís ég á seríu 2 f.hl. getur fengið hann lánaðan ;) )
  • Næturvaktin og Dagvaktin
  • Sex and the city
  • Pressan

6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:

 7. Fernt matarkyns sem ég held upp á:

  • Íslenskt lambakjöt - já takk! og jólasteikin auðvitað...
  • Allir réttirnir á Grænum kosti
  • Humar
  • Allt sem heitir nautn í mat... ostar, rauðvín, konfekt, ný brögð... namm!

8. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:

Ég reyni nú frekar að lesa fleiri bækur en lesa þær oft... en þessum mæli ég með

  • Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn - mæli sérstaklega með þessari :)
  • Á morgun segir sá lati
  • Þúsund bjartar sólir
  • Heygðu hjarta mitt við undað hné

9. Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:

  • Á Íslandi hjá öllum sem mér þykir vænt um...
  • Uppi á toppi Kilimanjaro á leið í safarí og strandfrí á eftir
  • Á hestbaki á gæðingunum mínum
  • Á ferðalagi um inkaslóðir í Suður-Ameríku

10. Fjórir bloggarar sem ég á að klukka:

  • Agnar Bragi Bragason
  • Hallur Magnússon
  • Birkir Jón Jónsson
  • Sigurbjörg Eiríksdóttir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

Takk fyrir þetta!

Kveðja

Hallur

Hallur Magnússon, 22.10.2008 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband