Í samræmi við þingsályktunartillögu okkar framsóknarmanna

Á Alþingi liggur fyrir þingsályktunartillaga frá okkur framsóknarmönnum um sama bann við transfitusýrum hér á landi. Aðalflutningsmaður tillögunnar er Siv Friðleifsdóttir þingmaður okkar í Suðvesturkjördæmi.

Af hverju ætli það komi ekki fram í fréttinni að þetta sé á dagskrá Alþingis hér og að frumkvæði hverra? Merkilegt.

Þál. um setningu reglna um hámarksmagn transfitusýra í matvælum

Flm. Siv Friðleifsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir, Magnús Stefánsson, Bjarni Harðarson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Álfheiður Ingadóttir, Árni Páll Árnason, Björk Guðjónsdóttir, Þuríður Backman

Hér má nálgast þingskjalið:

http://www.althingi.is/altext/136/s/0045.html

 


mbl.is Vilja norrænt bann við transfitusýrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afhverju þarf að banna allt sem er óhollt? Er það ekki mitt val hvort ég borði transfitusýru prins póló eða ekki?

Haukur Óli (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 17:37

2 identicon

Danir samþykktu lög um takmörkun á transfitusýrum við tvö prósent, árið 2004...eru þið þá búin  að vera fjögur ár að semja þessa þingsályktunartillögu ;) það er merkilegt

Bjarki Magnússon (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 03:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband