Kraftmikill frambjóðandi

Hér er kominn fram kraftmikill og öflugur frambjóðandi sem kjósendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara.

Bryndís hefur staðið sig með eindæmum vel sem formaður Sambands Ungra Framsóknarmanna (SUF) með góðum stuðningi Eggerts Sólbergs Jónssonar varaformanns. Saman hafa þau myndað teymi sem tekið hefur verið eftir.

Nú fara verðandi frambjóðendur að stíga fram í hrönnum í öllum flokkum.

Annar mjög frambærilegur frambjóðandi tilkynnti framboð sitt í dag en það er Einar Skúlason. Það er ljóst að Framsókn mun skarta mjög öflugu og frambærilegu fólki á listum sínum fyrir komandi kosningar.

Framsókn til framtíðar! - Já, við getum!!!


mbl.is Stefnir á annað sætið hjá framsókn í Suðurkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Efnum til Stjórnlagaþings til að gera heildarendurskoðun á stjórnarskrá og kosningareglun fyrir Ísland. Þið sem eruð sammála mér, farið inn á www.nyttlydveldi.is  Það gefst kostur á að skrifa undir áskorum til stjórnvalda. Sköpum þrýsting - skrifum undir.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 13.2.2009 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband